Toppliðið marði Stjörnuna í spennutrylli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 22:31 Elín Klara var að venju allt í öllu hjá Haukum og gat Stjarnan ekki stöðvað hana að neinu viti. Vísir/Diego Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24. Stjarnan skoraði fyrsta markið og leiddi í upphafi leiks. Í stöðunni 2-6 rifu Haukar sig upp og jöfnuðu metin. Leikurinn var nokkuð jafn í kjölfarið og allt í járnum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 13-13. Áfram hélt spennan í síðari hálfleik og var jafnt á öllum tölum þangað til Stjarnan komst tveimur mörkum yfir þegar rúmlega fimm mínútur lifðu leiks, staðan þá 22-24. Gestirnir úr Garðabæ skoruðu hins vegar ekki stakt mark það sem lifði leiks á meðan Haukar sneru taflinu sér í vil. Sara Katrín Gunnarsdóttir með sigurmarkið þegar tæp mínúta lifði leiks, lokatölur 25-24. Sara Katrín skoraði 4 mörk í liði Hauka en Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst með 9 mörk. Hjá Stjörnunni var Embla Steinarsdóttir markahæst, einnig með 9 mörk, og Helena Rut Örvarsdóttir skoraði 4. Haukar fara upp fyrir Val á topp deildarinnar með 14 stig að loknum 8 leikjum. Stjarnan er í 7. sæti með 3 stig. Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Stjarnan skoraði fyrsta markið og leiddi í upphafi leiks. Í stöðunni 2-6 rifu Haukar sig upp og jöfnuðu metin. Leikurinn var nokkuð jafn í kjölfarið og allt í járnum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 13-13. Áfram hélt spennan í síðari hálfleik og var jafnt á öllum tölum þangað til Stjarnan komst tveimur mörkum yfir þegar rúmlega fimm mínútur lifðu leiks, staðan þá 22-24. Gestirnir úr Garðabæ skoruðu hins vegar ekki stakt mark það sem lifði leiks á meðan Haukar sneru taflinu sér í vil. Sara Katrín Gunnarsdóttir með sigurmarkið þegar tæp mínúta lifði leiks, lokatölur 25-24. Sara Katrín skoraði 4 mörk í liði Hauka en Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst með 9 mörk. Hjá Stjörnunni var Embla Steinarsdóttir markahæst, einnig með 9 mörk, og Helena Rut Örvarsdóttir skoraði 4. Haukar fara upp fyrir Val á topp deildarinnar með 14 stig að loknum 8 leikjum. Stjarnan er í 7. sæti með 3 stig.
Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira