Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 17:45 Fór meiddur af velli gegn Newcastle United. Simon Stacpoole/Getty Images Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Það gengur vægast sagt ekki neitt upp hjá Manchester United og virðist liðið fast í eilífðar hringrás þess að eiga ágætt tímabil en geta svo bókstaflega ekkert tímabilið eftir. Þó sumt stuðningsfólk félagsins fagni því að liðið sé úr leik í deildarbikarnum þar sem hann er óþarfa álag á leikmenn sem eru nú þegar að spila alltof marga leiki þá fagnar því engin að tapa leik 0-3 eftir að hafa tapað 0-3 gegn Manchester City um helgina. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór Casemiro, fyrirliði Man United gegn Newcastle, meiddur af velli í hálfleik. Hann mun að öllum líkindum vera frá keppni vel inn í nóvember. „Hann varð fyrir meiðslum rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna þurftum við að taka hann af velli,“ sagði Erik ten Hag, þjálfari félagsins um meiðsli Casemiro. Hinn 31 árs gamli Casemiro var ekki með Man Utd í nágrannaslagnum gegn City vegna meiðsla og nú er næsta öruggt að hann verði ekki með gegn Fulham um helgina. Ten Hag var spurður hvort það mætti búast við Casemiro til baka áður en landsleikjahléið um miðjan mánuð hefst en sá hollenski sagðist ekki getað svarað því. Man United er nú þegar án Luke Shaw, Lisandro Martínez, Tyrell Malacia og Amad Diallo. Þeir Raphaël Varane, Aaron Wan-Bissaka og Mason Mount hafa verið frá vegna meiðsla. Þá er Jadon Sancho enn í agabanni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Það gengur vægast sagt ekki neitt upp hjá Manchester United og virðist liðið fast í eilífðar hringrás þess að eiga ágætt tímabil en geta svo bókstaflega ekkert tímabilið eftir. Þó sumt stuðningsfólk félagsins fagni því að liðið sé úr leik í deildarbikarnum þar sem hann er óþarfa álag á leikmenn sem eru nú þegar að spila alltof marga leiki þá fagnar því engin að tapa leik 0-3 eftir að hafa tapað 0-3 gegn Manchester City um helgina. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór Casemiro, fyrirliði Man United gegn Newcastle, meiddur af velli í hálfleik. Hann mun að öllum líkindum vera frá keppni vel inn í nóvember. „Hann varð fyrir meiðslum rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna þurftum við að taka hann af velli,“ sagði Erik ten Hag, þjálfari félagsins um meiðsli Casemiro. Hinn 31 árs gamli Casemiro var ekki með Man Utd í nágrannaslagnum gegn City vegna meiðsla og nú er næsta öruggt að hann verði ekki með gegn Fulham um helgina. Ten Hag var spurður hvort það mætti búast við Casemiro til baka áður en landsleikjahléið um miðjan mánuð hefst en sá hollenski sagðist ekki getað svarað því. Man United er nú þegar án Luke Shaw, Lisandro Martínez, Tyrell Malacia og Amad Diallo. Þeir Raphaël Varane, Aaron Wan-Bissaka og Mason Mount hafa verið frá vegna meiðsla. Þá er Jadon Sancho enn í agabanni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira