Sólveig sýnir að glíman við tíðahringinn er íþróttakonum oft erfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir er ein fremsta CrossFit kona Íslands og keppti á heimsleikunum árið 2022. @solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vakti á dögunum athygli á einu sem er kannski of lítið talað um en getur samt sem áður haft mikil áhrif á undirbúning íþróttakvenna. Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki. CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice Sjá meira
Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki.
CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice Sjá meira
„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31
„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00
Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30