Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2023 17:22 Arik Shtilman var heitur á LinkedIn og sagði Tindi að ísraelsmenn myndu drepa alla hamas-liða á Gasa og eyða þeim. Rapyd „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. Umrædd samskipti sem vöktu upp þessar tilfinningar með Tindi fóru fram á LinkedIn og voru við Arik Shtilman, sem er forstjóri og stofnandi ísraelska sprotafyrirtækisins Rapyd sem er umsvifamesta greiðslumiðlun á Íslandi. Arik Shtilman hafði þá birt færslu þar sem sagði einfaldlega: Við munum sigra. Rapyd styður Ísrael. „Furðulegt að sjá stofnanda fyrirtækis sem sækir á alþjóðlegan markað tala á þennan máta. Þessum samskiptum okkar eyddi hann út, en áður hafði ég tekið skjáskot af þeim, því ég trúði ekki mínum eigin augum.“ Tindur hefur birt Facebookfærslu um þessi samskipti og skjáskot af samskiptunum. Tindur spurði, en öll samskipti fóru fram á ensku: Arik Shtilman, ef ég skil staðhæfingu þína rétt, þá er mitt svar það að ég vona að mannúð sigri. Og ég vona að svo sé um þig einnig. Hafandi sagt þetta, ættum við að hafa þennan vettvang lausan við áróður og halda okkur við viðskiptatengd málefni. Til eru ýmsar leiðir aðrar til að tjá skoðanir sínar, svo vinsamlegast notaðu þær heldur fyrir áróður sem þennan. Nema þú kjósir að nota markaðsleiðir Rapyd fyrir skoðanir sem þessar en þá ættir þú að gera þér grein fyrir því að það kunni að koma niður á viðskiptahagsmunum og fæla frá fjárfesta. Shtilman svaraði að bragði: Tindur Hafsteinson. Þú hefur ef til vill ekki skilið það sem ég var að segja þá mun ég nú endurtaka það með eins einföldum hætti og mér er unnt: Við munum drepa hvern einasta hamas-terrorista á Gasa og eyða þeim. Skilið? Tindur spurði þá um hvað slíkt mætti kosta, að mati Shtilmans eða „and at what cost do you fell that being jusitifiable?“). Shtilmans svaraði: „Any cost“. Átök í Ísrael og Palestínu Auglýsinga- og markaðsmál Greiðslumiðlun Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Umrædd samskipti sem vöktu upp þessar tilfinningar með Tindi fóru fram á LinkedIn og voru við Arik Shtilman, sem er forstjóri og stofnandi ísraelska sprotafyrirtækisins Rapyd sem er umsvifamesta greiðslumiðlun á Íslandi. Arik Shtilman hafði þá birt færslu þar sem sagði einfaldlega: Við munum sigra. Rapyd styður Ísrael. „Furðulegt að sjá stofnanda fyrirtækis sem sækir á alþjóðlegan markað tala á þennan máta. Þessum samskiptum okkar eyddi hann út, en áður hafði ég tekið skjáskot af þeim, því ég trúði ekki mínum eigin augum.“ Tindur hefur birt Facebookfærslu um þessi samskipti og skjáskot af samskiptunum. Tindur spurði, en öll samskipti fóru fram á ensku: Arik Shtilman, ef ég skil staðhæfingu þína rétt, þá er mitt svar það að ég vona að mannúð sigri. Og ég vona að svo sé um þig einnig. Hafandi sagt þetta, ættum við að hafa þennan vettvang lausan við áróður og halda okkur við viðskiptatengd málefni. Til eru ýmsar leiðir aðrar til að tjá skoðanir sínar, svo vinsamlegast notaðu þær heldur fyrir áróður sem þennan. Nema þú kjósir að nota markaðsleiðir Rapyd fyrir skoðanir sem þessar en þá ættir þú að gera þér grein fyrir því að það kunni að koma niður á viðskiptahagsmunum og fæla frá fjárfesta. Shtilman svaraði að bragði: Tindur Hafsteinson. Þú hefur ef til vill ekki skilið það sem ég var að segja þá mun ég nú endurtaka það með eins einföldum hætti og mér er unnt: Við munum drepa hvern einasta hamas-terrorista á Gasa og eyða þeim. Skilið? Tindur spurði þá um hvað slíkt mætti kosta, að mati Shtilmans eða „and at what cost do you fell that being jusitifiable?“). Shtilmans svaraði: „Any cost“.
Átök í Ísrael og Palestínu Auglýsinga- og markaðsmál Greiðslumiðlun Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira