Isaac á leið aftur til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2023 13:33 Isaac Kwateng, er á leið aftur til landsins. Vísir/Ívar Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar, hefur fengið dvalar-og atvinnuleyfi. Hann er því væntanlegur til Íslands frá Gana. Mbl.is greindi fyrst frá en María Edwardsdóttir, framkvæmdastjóri Þróttar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Isaac kom fyrst til landsins árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. „Við fáum hann vonandi heim fljótt,“ segir Maria. Hún segist hafa lítinn skilning á því hvers vegna umsóknarferlið sé eins og það er, þar sem umsækjanda sé gert að vera í heimalandinu þegar sótt sé um vernd. „Þetta er galin sóun,“ segir Maria. Isaac hafði starfaði sem vallarstjóri Þróttar frá upphafi árs 2022. Isaac var vísað úr landi þann 16. október síðastliðinn. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Hann sagðist við tilefnið í samtali við fréttastofu eiga erfitt með að lýsa tilfinningum sínum. Um hefði verið að ræða dag sem hann myndi aldrei gleyma. Áður hafði hann sagt að hann hefði engan skilning á því hvers vegna sér hefði verið vísað úr landi. Hans biði ekkert í Gana. „Ég skil ekki hvers vegna þau vilji að ég fari?“ sagði Isaac í júlí síðastliðnum. Hann benti á að hann hefði greitt skatta hér á landi, væri að læra íslensku og hefði upplifað sig sem mikilvægan þjóðfélagsþegn. Þá ætti hann óafgreidda umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. „Ég hef gert allt sem ég hefði getað gert. Gana Hælisleitendur Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá en María Edwardsdóttir, framkvæmdastjóri Þróttar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Isaac kom fyrst til landsins árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. „Við fáum hann vonandi heim fljótt,“ segir Maria. Hún segist hafa lítinn skilning á því hvers vegna umsóknarferlið sé eins og það er, þar sem umsækjanda sé gert að vera í heimalandinu þegar sótt sé um vernd. „Þetta er galin sóun,“ segir Maria. Isaac hafði starfaði sem vallarstjóri Þróttar frá upphafi árs 2022. Isaac var vísað úr landi þann 16. október síðastliðinn. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Hann sagðist við tilefnið í samtali við fréttastofu eiga erfitt með að lýsa tilfinningum sínum. Um hefði verið að ræða dag sem hann myndi aldrei gleyma. Áður hafði hann sagt að hann hefði engan skilning á því hvers vegna sér hefði verið vísað úr landi. Hans biði ekkert í Gana. „Ég skil ekki hvers vegna þau vilji að ég fari?“ sagði Isaac í júlí síðastliðnum. Hann benti á að hann hefði greitt skatta hér á landi, væri að læra íslensku og hefði upplifað sig sem mikilvægan þjóðfélagsþegn. Þá ætti hann óafgreidda umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. „Ég hef gert allt sem ég hefði getað gert.
Gana Hælisleitendur Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08