Riða greindist í kind í Húnaþingi vestra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2023 10:20 Á hverju hausti er tekinn fjöldi sýna úr fullorðnu fé sem sent er til slátrunar. Myndin er úr safni. Vísir/Magnús Hlynur Kind frá bænum Stórhóli í Húnaþingi vestra greindist með riðu í nýlegri sýnatöku. Matvælastofnun er byrjuð að undirbúa aðgerðir þar sem faraldsfræðilegum upplýsingum verður safnað og áhersla lögð á að rekja hvert kindur af bænum hafa verið fluttar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Matvælastofnunar. Þar segir að fyrir helgi hafi stofnuninni borist tilkynning frá Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum. Þar kom fram að sýni úr sláturfé hefði reynst jákvætt með tilliti til riðu. Um sé að ræða eitt jákvætt sýni úr tveggja vetra á frá bænum Stórhóli í Húnaþingi Vestra. Á bænum eru um 600 kindur. „Á hverju hausti tekinn fjöldi sýna úr fullorðnu fé sem sent er til slátrunar og þau rannsökuð m.t.t. riðu. Þetta sýni var eitt af slíkum sýnum. Ekki hafði borið á neinum sjúkdómseinkennum í viðkomandi kind né öðrum á bænum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Bærinn tilheyrir Húna- og Skagahólfs. Riða greindist síðast á bænum árið 2006 en á nágrannabæ hans árið 2021. Matvælastofnun hefur hafið aðgerðir. Garðar Valur Gíslason, bóndi á Stórhóli, segir í samtali við fréttastofu óljóst hvaða þýðingu þetta hafi. Hann ætlar að láta einhverja daga líða áður en hann ræðir málið frekar. Húnaþing vestra Landbúnaður Dýraheilbrigði Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Matvælastofnunar. Þar segir að fyrir helgi hafi stofnuninni borist tilkynning frá Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum. Þar kom fram að sýni úr sláturfé hefði reynst jákvætt með tilliti til riðu. Um sé að ræða eitt jákvætt sýni úr tveggja vetra á frá bænum Stórhóli í Húnaþingi Vestra. Á bænum eru um 600 kindur. „Á hverju hausti tekinn fjöldi sýna úr fullorðnu fé sem sent er til slátrunar og þau rannsökuð m.t.t. riðu. Þetta sýni var eitt af slíkum sýnum. Ekki hafði borið á neinum sjúkdómseinkennum í viðkomandi kind né öðrum á bænum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Bærinn tilheyrir Húna- og Skagahólfs. Riða greindist síðast á bænum árið 2006 en á nágrannabæ hans árið 2021. Matvælastofnun hefur hafið aðgerðir. Garðar Valur Gíslason, bóndi á Stórhóli, segir í samtali við fréttastofu óljóst hvaða þýðingu þetta hafi. Hann ætlar að láta einhverja daga líða áður en hann ræðir málið frekar.
Húnaþing vestra Landbúnaður Dýraheilbrigði Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira