Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 06:39 Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti á læknishjálp að halda eftir árásina. Twitter Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00