Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 06:39 Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti á læknishjálp að halda eftir árásina. Twitter Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00