Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 14:30 Heiðar Helguson og Ingi Rafn Ingibergsson verða aðstoðarþjálfarar á Selfossi. Selfoss Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Selfyssingar féllu úr Lengjudeildinni á nýafstöðnu tímabili og í kjölfarið lét Dean Martin af störfum sem þjálfari liðsins. Bjarni Jóhannsson var svo kynntur til leiks sem nýr þjálfari liðsins á dögunum og nú hafa Selfyssingar ráðið Heiðar Helguson, ásamt Inga Rafni Ingibergssyni, sem aðstoðarmann Bjarna. https://www.instagram.com/p/Cy-ukHIAV9H/?utm_source=ig_web_copy_link&fbclid=IwAR1zu61To-6BByNY6WPSQp7y9PsvfQX0v6BGlRHhBNFV3EijXxgy9JbxDHU Heiðar Helguson er flestum íslenskum knattspyrnuáhugamönnum kunnugur, en hann lék sem atvinnumaður í um 15 ár á sínum ferli. Hann lék lengst af með Watford, en lék einnig með liðum á borð við Fulham, QPR, Bolton, Cardiff og Lilleström. Hann á að baki 96 leiki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 28 mörk. Þá skoraði Heiðar einnig tólf mörk í 55 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á sínum ferli. Þjálfaraferill Heiðars er þó ekki langur, en hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja tímabilin 2021 og 2022. Hann fær nú það verðuga verkefni að aðstoða Bjarna Jóhannsson að koma Selfyssingum upp í Lengjudeildina, og jafnvel Bestu-deildina, á ný. Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Selfyssingar féllu úr Lengjudeildinni á nýafstöðnu tímabili og í kjölfarið lét Dean Martin af störfum sem þjálfari liðsins. Bjarni Jóhannsson var svo kynntur til leiks sem nýr þjálfari liðsins á dögunum og nú hafa Selfyssingar ráðið Heiðar Helguson, ásamt Inga Rafni Ingibergssyni, sem aðstoðarmann Bjarna. https://www.instagram.com/p/Cy-ukHIAV9H/?utm_source=ig_web_copy_link&fbclid=IwAR1zu61To-6BByNY6WPSQp7y9PsvfQX0v6BGlRHhBNFV3EijXxgy9JbxDHU Heiðar Helguson er flestum íslenskum knattspyrnuáhugamönnum kunnugur, en hann lék sem atvinnumaður í um 15 ár á sínum ferli. Hann lék lengst af með Watford, en lék einnig með liðum á borð við Fulham, QPR, Bolton, Cardiff og Lilleström. Hann á að baki 96 leiki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 28 mörk. Þá skoraði Heiðar einnig tólf mörk í 55 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á sínum ferli. Þjálfaraferill Heiðars er þó ekki langur, en hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja tímabilin 2021 og 2022. Hann fær nú það verðuga verkefni að aðstoða Bjarna Jóhannsson að koma Selfyssingum upp í Lengjudeildina, og jafnvel Bestu-deildina, á ný.
Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira