Lögreglumaður handtekinn fyrir að deila myndbandi af nauðgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2023 15:16 Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að deila myndbandi af nauðgun. Getty/Mike Kemp Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að hafa deilt myndbandi úr öryggismyndavél, sem talið er hafa verið af nauðgun. Konan sem talið er að hafi verið nauðgað á myndbandinu lést síðar sama kvöld. Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“ Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira