Lögreglumaður handtekinn fyrir að deila myndbandi af nauðgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2023 15:16 Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að deila myndbandi af nauðgun. Getty/Mike Kemp Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að hafa deilt myndbandi úr öryggismyndavél, sem talið er hafa verið af nauðgun. Konan sem talið er að hafi verið nauðgað á myndbandinu lést síðar sama kvöld. Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“ Bretland England Erlend sakamál Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira