„Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 26. október 2023 22:09 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka. Vísir/Diego Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka í handbolta, var að vonum svekktur með tap á móti Val í 8. umferð Olís-deild karla. Valsmenn náðu forystu snemma leiks og andlausir Haukarnir sáu vart til sólar. Lokatölur 31-25. „Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni