Þurfti að hlaupa í 108 klukkutíma til að vinna Bakgarðshlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 09:01 Harvey Lewis var magnaður í hlaupinu sem hófst á laugardaginn en lauk ekki fyrr en í nótt. @harveylewisultrarunner Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis var sigurvegarinn í Big Dog Backyard Ultra bakgarðshlaupinu sem fram fór í Tennessee í Bandaríkjunum um helgina. Hann þurfti að slá heimsmetið til að vinna mótið. Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni