Hrútarnir spörkuðu sparkaranum eftir slæma helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:01 Brett Maher er nú atvinnulaus eftir að hann var látinn fara frá Los Angeles Rams. Getty/Harry How NFL sparkarinn Brett Maher er atvinnulaus eftir slaka frammistöðu sína um helgina en hann var látinn fara tveimur dögum eftir hörmungarframmistöðu sína með Los Angeles Rams á móti Pittsburgh Steelers. Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira