Sjáðu dramatíkina hjá United og mörkin hjá Arsenal, Bayern og Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 07:54 Harry Maguire og Scott McTominay fagna markverðinum Andre Onana eftir að hann varði víti og tryggði Manchester United sigur á FC Kaupmannahöfn. Getty/Richard Sellers Nú er hægt að sjá inn á Vísi mörkin úr leikjum stórliðanna í Meistaradeildinni frá því í gærkvöld. Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira