Býst við að Tonali verði klár þrátt fyrir meint brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. október 2023 17:45 Eddie Howe býst við því að geta notað Sandro Tonali á morgun. Stu Forster/Getty Images Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, gerir ráð fyrir því að ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali verði klár í slaginn er liðið tekur á móti Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun, þrátt fyrir það að leikmaðurinn sæti rannsókn fyrir brot á veðmálareglum. Tonali bíður þess nú að fá fréttir af rannsókn á máli sínu er varðar meint brot leikmannsins á veðmálareglum, en verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Knattspyrnustjórinn Eddie Howe gerir þó ráð fyrir því að Tonali verði með Newcastle er liðið tekur á móti Dortmund annað kvöld. „Eftir því sem ég best veit þá býst ég við því að hann verði klár á morgun,“ sagði Howe á blaðamannafundi í dag. „Ég undirbý mig og liðið mitt þannig þar til mér verður sagt eitthvað annað.“ Tonali var sendur heim úr æfingabúðum ítalska landsliðsins fyrr í þessum mánuði, ásamt Nicolo Zaniolo, leikmanni Aston Villa, eftir að fréttir bárust af því að þeir sættu rannsókn vegna meintra brota á veðmálareglum. Tonali og Zaniolo eru þó ekki einu ítölsku landsliðsmennirnir sem hafa komið sér í klandur vegna brota á veðmálareglum undanfarnar vikur því Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, var í síðustu viku dæmdur í sjö mánaða bann fyrir samskonar brot. Fagioli fékk alls tólf mánaða bann fyrir brot sín, en þar af eru fimm mánuðir skilorðsbundnir. Þá þarf hann einnig að greiða 12.500 evrur í sekt, sem samsvarar tæplega tveimur milljónum króna. Newcastle tekur á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 annað kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Tonali bíður þess nú að fá fréttir af rannsókn á máli sínu er varðar meint brot leikmannsins á veðmálareglum, en verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Knattspyrnustjórinn Eddie Howe gerir þó ráð fyrir því að Tonali verði með Newcastle er liðið tekur á móti Dortmund annað kvöld. „Eftir því sem ég best veit þá býst ég við því að hann verði klár á morgun,“ sagði Howe á blaðamannafundi í dag. „Ég undirbý mig og liðið mitt þannig þar til mér verður sagt eitthvað annað.“ Tonali var sendur heim úr æfingabúðum ítalska landsliðsins fyrr í þessum mánuði, ásamt Nicolo Zaniolo, leikmanni Aston Villa, eftir að fréttir bárust af því að þeir sættu rannsókn vegna meintra brota á veðmálareglum. Tonali og Zaniolo eru þó ekki einu ítölsku landsliðsmennirnir sem hafa komið sér í klandur vegna brota á veðmálareglum undanfarnar vikur því Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, var í síðustu viku dæmdur í sjö mánaða bann fyrir samskonar brot. Fagioli fékk alls tólf mánaða bann fyrir brot sín, en þar af eru fimm mánuðir skilorðsbundnir. Þá þarf hann einnig að greiða 12.500 evrur í sekt, sem samsvarar tæplega tveimur milljónum króna. Newcastle tekur á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 annað kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira