Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. október 2023 11:31 Árni Páll eða Herra Hnetusmjör er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Instagram @herrahnetusmjor Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Herra Hnetusmjör hefur gaman að því að koma hlutum á framfæri í tískunni. Hann klæðist gjarnan flíkum merktum tónlistarfélagi sínu, Kópbois.Instagram @herrahnetusmjor Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Það sem mér finnst skemmtilegast við tískuna er bara að standa út. Líka að geta komið einhverju á framfæri. Til dæmis að geta látið gera sérmerkta Kópbois jakka, hettupeysur og fleira. Mér finnst það geðveikt. Herra Hnetusmjör er meðlimur í strákasveitinni Iceguys. Í spilaranum hér að neðan má sjá tónlistarmyndband þeirra við lagið Krumla: Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Svarið mitt hér fyrir ofan leiðir svolítið að uppáhalds flíkinni minni. Það er Kópbois jakkinn minn, svartur baseball jakki úr ull og leðri með lógó-inu. Mér finnst hann trylltur. Kópbois jakkinn er í miklu uppáhaldi hjá Herra.Instagram @herrahnetusmjor Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei ég geri það ekki. Ég er yfirleitt með svona tvennar til þrennar buxur sem ég rótera og svo er ég bara frekar basic, nema að ég sé að fara eitthvað sérstakt. Í seinni tíð fýla ég líka að vera í frekar látlausu fitti og svo með eitthvað sleggju úr við. Úrið spilar gjarnan stórt hlutverk í stílnum hjá Herra Hnetusmjöri.Instagram @herrahnetusmjor Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég veit það ekki alveg. Ætli ég mynd ekki bara lýsa honum sem pabbi sem var einu sinni nettur. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já en samt ekki. Ég fylgi alltaf svolítið bara hiphop-inu. Ég var að kaupa risastóra ECCO jakka og gallabuxur þegar ég var tólf ára og núna er ég í hettupeysum með lógóinu mínu á eða í Versace silkiskyrtum eins og rapparinn Rick Ross. Herra Hnetusmjör er hrifinn af hátísku silkiskyrtum og skartaði slíkum sem dómari í Idolinu. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki hann mikið til Bandaríkjanna og hiphop-sins þar. Herra Hnetusmjör sækir tískuinnblástur til hip hop-sins í Bandaríkjunum. Hér er hann myndaður með hinum eina sanna Snoop Dogg sem er með þekktari röppurum vesturstrandar Bandaríkjanna.Instagram @herrahnetusmjor Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég er svona nýbyrjaður að blanda saman gulli og silfri, eða gulli og hvítagulli. Það var svona bann hjá mér áður fyrr. Svo er maður alltaf að þróast og það er eitthvað nýtt sem dettur í tísku sem var kannski eitthvað sem passaði ekki fyrir tveimur árum. En ég hef aldrei rokkað skinny jeans, það er kannski bara bannið mitt. Herra Hnetusmjör er ekki fyrir þröngar buxur. Hér klæðist hann Prada smekkbuxum í þætti af sjónvarpsseríunni Ice Guys en buxurnar hafa vakið mikla athygli.Instagram @herrahnetusmjor Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Mér finnst mest iconic flík sem ég hef klæðst vera Kópbois jakkinn sem ég hef rosa mikið verið í undanfarið ár. En það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég les eftirminnilegasta flík er líklega fjögurra milljón krónu pelsinn sem ég klæddist í Já ég veit myndbandinu frá Eggerti feldskera. Mér leið ekkert rosalega vel í honum af því að þetta er ekkert eðlilega dýr flík en djöfull lúkkaði ég maður. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ég mæli með að vera í því sem þú þorir að klæðast. Um leið og þú ferð í eitthvað sem þú þorir ekki að vera í þá sjá það allir. Þannig að bara: Do you. Hér má fylgjast með Herra Hnetusmjöri á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör klæðist 400 þúsund króna smekkbuxum Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í tæplega 400 þúsund króna Bull denim smekkbuxum á dögunum. 14. apríl 2023 12:43 „Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31 Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31 „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 „Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Herra Hnetusmjör hefur gaman að því að koma hlutum á framfæri í tískunni. Hann klæðist gjarnan flíkum merktum tónlistarfélagi sínu, Kópbois.Instagram @herrahnetusmjor Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Það sem mér finnst skemmtilegast við tískuna er bara að standa út. Líka að geta komið einhverju á framfæri. Til dæmis að geta látið gera sérmerkta Kópbois jakka, hettupeysur og fleira. Mér finnst það geðveikt. Herra Hnetusmjör er meðlimur í strákasveitinni Iceguys. Í spilaranum hér að neðan má sjá tónlistarmyndband þeirra við lagið Krumla: Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Svarið mitt hér fyrir ofan leiðir svolítið að uppáhalds flíkinni minni. Það er Kópbois jakkinn minn, svartur baseball jakki úr ull og leðri með lógó-inu. Mér finnst hann trylltur. Kópbois jakkinn er í miklu uppáhaldi hjá Herra.Instagram @herrahnetusmjor Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei ég geri það ekki. Ég er yfirleitt með svona tvennar til þrennar buxur sem ég rótera og svo er ég bara frekar basic, nema að ég sé að fara eitthvað sérstakt. Í seinni tíð fýla ég líka að vera í frekar látlausu fitti og svo með eitthvað sleggju úr við. Úrið spilar gjarnan stórt hlutverk í stílnum hjá Herra Hnetusmjöri.Instagram @herrahnetusmjor Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég veit það ekki alveg. Ætli ég mynd ekki bara lýsa honum sem pabbi sem var einu sinni nettur. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já en samt ekki. Ég fylgi alltaf svolítið bara hiphop-inu. Ég var að kaupa risastóra ECCO jakka og gallabuxur þegar ég var tólf ára og núna er ég í hettupeysum með lógóinu mínu á eða í Versace silkiskyrtum eins og rapparinn Rick Ross. Herra Hnetusmjör er hrifinn af hátísku silkiskyrtum og skartaði slíkum sem dómari í Idolinu. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki hann mikið til Bandaríkjanna og hiphop-sins þar. Herra Hnetusmjör sækir tískuinnblástur til hip hop-sins í Bandaríkjunum. Hér er hann myndaður með hinum eina sanna Snoop Dogg sem er með þekktari röppurum vesturstrandar Bandaríkjanna.Instagram @herrahnetusmjor Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég er svona nýbyrjaður að blanda saman gulli og silfri, eða gulli og hvítagulli. Það var svona bann hjá mér áður fyrr. Svo er maður alltaf að þróast og það er eitthvað nýtt sem dettur í tísku sem var kannski eitthvað sem passaði ekki fyrir tveimur árum. En ég hef aldrei rokkað skinny jeans, það er kannski bara bannið mitt. Herra Hnetusmjör er ekki fyrir þröngar buxur. Hér klæðist hann Prada smekkbuxum í þætti af sjónvarpsseríunni Ice Guys en buxurnar hafa vakið mikla athygli.Instagram @herrahnetusmjor Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Mér finnst mest iconic flík sem ég hef klæðst vera Kópbois jakkinn sem ég hef rosa mikið verið í undanfarið ár. En það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég les eftirminnilegasta flík er líklega fjögurra milljón krónu pelsinn sem ég klæddist í Já ég veit myndbandinu frá Eggerti feldskera. Mér leið ekkert rosalega vel í honum af því að þetta er ekkert eðlilega dýr flík en djöfull lúkkaði ég maður. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ég mæli með að vera í því sem þú þorir að klæðast. Um leið og þú ferð í eitthvað sem þú þorir ekki að vera í þá sjá það allir. Þannig að bara: Do you. Hér má fylgjast með Herra Hnetusmjöri á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör klæðist 400 þúsund króna smekkbuxum Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í tæplega 400 þúsund króna Bull denim smekkbuxum á dögunum. 14. apríl 2023 12:43 „Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31 Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31 „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 „Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Herra Hnetusmjör klæðist 400 þúsund króna smekkbuxum Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í tæplega 400 þúsund króna Bull denim smekkbuxum á dögunum. 14. apríl 2023 12:43
„Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. 21. október 2023 11:31
Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. október 2023 11:31
„Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30
„Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30
„Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31