Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:17 Þorleifur Þorleifsson. Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a> Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a>
Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44