Þarf að hugsa extra vel um mig og þá er þetta bærilegt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2023 09:30 Sævar Atli er að spila í gegnum meiðsli. Lyngby Sævar Atli Magnússon ætlar að harka í gegnum meiðsli sín fram til áramóta en hann er að glíma við kviðslit. Hann nýtur sín vel í Íslendinganýlendunni í Lyngby í Danmörku. Sævar Atli hefur verið fastamaður í liði Lyngby sem hefur byrjað tímabilið í Danmörku af krafti eftir að bjarga sér á ævintýralegan hátt á síðustu leiktíð. Hann var ekki með íslenska landsliðinu í nýafstöðnu verkefni gegn Lúxemborg og Liechtenstein þar sem hann er að glíma við meiðsli og fékk frí. Sævar Atli hefur spilað 5 A-landsleiki á ferlinum.Vísir/Sigurjón Ólason „Þetta er smá flókið, er að æfa og spila í rauninni en er með tegund af kviðsliti. Mun þurfa að spila og æfa svona út árið að minnsta kosti, þetta er erfitt og er byrjað að hafa smá áhrif á daglegt líf núna. Þarf að hugsa extra vel um mig og þá er þetta bærilegt. Maður ætlar að reyna halda verknum bærilegum út árið,“ sagði Sævar Atli um meiðslin. Hann var svo spurður hvort hann væri ekki að pína sig með því að spila í gegnum meiðslin. „Jújú en maður er alinn upp þannig í Leikni Reykjavík að maður þarf bara að komast í gegnum þetta. Ég er 100 prósent viss um að margir íþróttamenn gangi í gegnum meiðsli á einhverjum tímapunkti og þeir harki af sér. Spilar ekki marga leiki á tímabilinu 100 prósent heill, þetta er bara svona. Ég mun komast í gegnum þetta, ekkert mál.“ Engin íslenska í klefanum Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, hefur myndað ákveðna Íslendinganýlendu hjá félaginu en sem stendur eru Sævar Atli, Gylfi Þór Sigurðsson, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen á mála hjá félaginu. Sá síðastnefndi er á láni frá IFK Norrköping í Svíþjóð. „Erum komnir með nýja sekt í „sektarformúluna“ okkar. Það er bannað að tala íslensku, vilja meina að við tölum of mikla íslensku inn í klefanum. Við höldum klárlega mikið hópinn og ég, Kolbeinn og Andri Lucas erum nálægt hver öðrum í aldri.“ „Ég er með samning til 2025 og líður mjög vel. Maður má ekki fara fram úr sér núna, Freysi yrði ekki ánægður með það en eins og staðan er núna getum við náð frábærum árangri og besta árangri Lyngby lengi. Ef það gengur upp þá mun ég allavega klára samninginn minn en maður stefnir alltaf hærra og vonandi kemst ég hærra. Eins og er líður mér mjög vel og ætla að reyna spila ennþá betur á næsta ári,“ sagði Sævar Atli að lokum en ljóst er að honum líður vel hjá félaginu og það metur hann mikils. SÆVAR OG DANI BLEV GJORT KLAR TIL HALLOWEEN Søndag er der halloween på Lyngby Stadion, og for at komme i helt rette stemning sendte vi Sævar Magnusson og Dani på Bakken for at prøve deres uhyggelige Rædselsdyb Lad os bare sige det sådan, at spillerne hurtigt kom i den pic.twitter.com/n8jE4IR8fd— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 20, 2023 Sævar Atli og félagar mæta AGF í hádeginu á sunnudag. Sigur þar gæti lyft Lyngby upp í 4. sætið. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Sævar Atli hefur verið fastamaður í liði Lyngby sem hefur byrjað tímabilið í Danmörku af krafti eftir að bjarga sér á ævintýralegan hátt á síðustu leiktíð. Hann var ekki með íslenska landsliðinu í nýafstöðnu verkefni gegn Lúxemborg og Liechtenstein þar sem hann er að glíma við meiðsli og fékk frí. Sævar Atli hefur spilað 5 A-landsleiki á ferlinum.Vísir/Sigurjón Ólason „Þetta er smá flókið, er að æfa og spila í rauninni en er með tegund af kviðsliti. Mun þurfa að spila og æfa svona út árið að minnsta kosti, þetta er erfitt og er byrjað að hafa smá áhrif á daglegt líf núna. Þarf að hugsa extra vel um mig og þá er þetta bærilegt. Maður ætlar að reyna halda verknum bærilegum út árið,“ sagði Sævar Atli um meiðslin. Hann var svo spurður hvort hann væri ekki að pína sig með því að spila í gegnum meiðslin. „Jújú en maður er alinn upp þannig í Leikni Reykjavík að maður þarf bara að komast í gegnum þetta. Ég er 100 prósent viss um að margir íþróttamenn gangi í gegnum meiðsli á einhverjum tímapunkti og þeir harki af sér. Spilar ekki marga leiki á tímabilinu 100 prósent heill, þetta er bara svona. Ég mun komast í gegnum þetta, ekkert mál.“ Engin íslenska í klefanum Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, hefur myndað ákveðna Íslendinganýlendu hjá félaginu en sem stendur eru Sævar Atli, Gylfi Þór Sigurðsson, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen á mála hjá félaginu. Sá síðastnefndi er á láni frá IFK Norrköping í Svíþjóð. „Erum komnir með nýja sekt í „sektarformúluna“ okkar. Það er bannað að tala íslensku, vilja meina að við tölum of mikla íslensku inn í klefanum. Við höldum klárlega mikið hópinn og ég, Kolbeinn og Andri Lucas erum nálægt hver öðrum í aldri.“ „Ég er með samning til 2025 og líður mjög vel. Maður má ekki fara fram úr sér núna, Freysi yrði ekki ánægður með það en eins og staðan er núna getum við náð frábærum árangri og besta árangri Lyngby lengi. Ef það gengur upp þá mun ég allavega klára samninginn minn en maður stefnir alltaf hærra og vonandi kemst ég hærra. Eins og er líður mér mjög vel og ætla að reyna spila ennþá betur á næsta ári,“ sagði Sævar Atli að lokum en ljóst er að honum líður vel hjá félaginu og það metur hann mikils. SÆVAR OG DANI BLEV GJORT KLAR TIL HALLOWEEN Søndag er der halloween på Lyngby Stadion, og for at komme i helt rette stemning sendte vi Sævar Magnusson og Dani på Bakken for at prøve deres uhyggelige Rædselsdyb Lad os bare sige det sådan, at spillerne hurtigt kom i den pic.twitter.com/n8jE4IR8fd— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 20, 2023 Sævar Atli og félagar mæta AGF í hádeginu á sunnudag. Sigur þar gæti lyft Lyngby upp í 4. sætið.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti