Forsætisráðherra Ítalíu skilinn í kjölfar umdeildra ummæla eiginmannsins Jón Þór Stefánsson skrifar 20. október 2023 11:05 Sjónvarpsmaðurinn Andra Giambruno og forsætisráðherrann Giorgia Melono höfðu verið gift í tíu ár. AP Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, er skilin við eiginmann sinn til tíu ára, Andrea Giambruno. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum í dag. „Samband mitt við Andra Giambruno, sem entist í tíu ár, er hér með lokið,“ segir Meloni. „Leiðir okkar höfðu skilið fyrir einhverju síðan og það vor kominn tími á að horfast í augu við það,“ Giambruno er sjónvarpsmaður, en undanfarið hefur hann verið milli tannanna á fólki í Ítalíu vegna ummæla sem hann hefur látið falla um kvenfólk og eru að margra mati óviðeigandi. Um er að ræða tvenn ummæli sem fjölmiðillinn Mediaset, þar sem Giambruno starfar, birti í vikunni. En orðin sem hann er gagnrýndur fyrir sagði hann við kvenkyns kollega sína þegar hann var ekki í loftinu. „Hvers vegna hef ég ekki hitt þig fyrr?“ sagði hann við samstarfskonu sína og þótti þar með reyna við hana óviðeigandi hátt. CNN fullyrðir að hin ummæli hans hafi þó verið umdeildari. Þar montar hann sig á því að stunda framhjáhald og sagði við kvenkyns kollega að þær gætu unnið fyrir hann væru þær tilbúnar að stunda hópkynlíf. Áður hafa ummæli Giambruno komist í sviðsljósið á Ítalíu. Meloni var spurð út í einhver þeirra fyrr á þessu ári en þá hélt hún því fram að ekki væri rætt að dæma hana fyrir ummæli maka síns. Jafnframt sagðist hún ekki ætla að svara fyrir orð hans framar. Ítalía Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
„Samband mitt við Andra Giambruno, sem entist í tíu ár, er hér með lokið,“ segir Meloni. „Leiðir okkar höfðu skilið fyrir einhverju síðan og það vor kominn tími á að horfast í augu við það,“ Giambruno er sjónvarpsmaður, en undanfarið hefur hann verið milli tannanna á fólki í Ítalíu vegna ummæla sem hann hefur látið falla um kvenfólk og eru að margra mati óviðeigandi. Um er að ræða tvenn ummæli sem fjölmiðillinn Mediaset, þar sem Giambruno starfar, birti í vikunni. En orðin sem hann er gagnrýndur fyrir sagði hann við kvenkyns kollega sína þegar hann var ekki í loftinu. „Hvers vegna hef ég ekki hitt þig fyrr?“ sagði hann við samstarfskonu sína og þótti þar með reyna við hana óviðeigandi hátt. CNN fullyrðir að hin ummæli hans hafi þó verið umdeildari. Þar montar hann sig á því að stunda framhjáhald og sagði við kvenkyns kollega að þær gætu unnið fyrir hann væru þær tilbúnar að stunda hópkynlíf. Áður hafa ummæli Giambruno komist í sviðsljósið á Ítalíu. Meloni var spurð út í einhver þeirra fyrr á þessu ári en þá hélt hún því fram að ekki væri rætt að dæma hana fyrir ummæli maka síns. Jafnframt sagðist hún ekki ætla að svara fyrir orð hans framar.
Ítalía Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira