Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Íris Hauksdóttir skrifar 20. október 2023 07:00 Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson trúlofuðu sig með eftirminnilegum hætti. Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
„Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00
Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01