Ekkert aldurstakmark í Ungfrú Ísland Íris Hauksdóttir skrifar 18. október 2023 10:27 Manuela Ósk Harðardóttir fagnar breyttum reglum innan Miss Universe keppninnar. Arnór Trausti Stór tíðindi berast úr heimi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe því aldurshámarki hefur nú verið aflétt. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira