Skemmdir á öðrum sæstreng í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2023 14:44 Carl-Oskar Bohlin, ráðherra almannavarnamála í Svíþjóðar, er til hægri á myndinni. Getty Carl-Oskar Bohlin, ráðherra almannavarnamála í Svíþjóðar, segir að skemmdir hafi orðið á sæstreng sem liggur á milli Svíþjóðar og Eistlands í Eystrasalti. Hann segir að ekki hafi orðið rof á strengnum og að hann geti áfram verið starfræktur. SVT segir frá því að Bohlin segi ekki ljóst hvað hafi valdið skemmdunum en þær virðast hafa orðið um svipað leyti og skemmdirnar sem urðu á Balticonnector-gasleiðslunni milli Finnlands og Eistlands fyrr í mánuðinum og á sæstreng, sem liggur samhliða leiðslunni. Norrænir fjölmiðlar segja að staðurinn þar sem skemmdirnar urðu á sæstrengnum nú sé ekki að finna innan sænskrar lögsögu. Tilkynnt var um lekann í Balticonnector-gasleiðslunni milli Finnlands og Eistlands þann 8. október. Var í kjölfarið leiðslunni lokað og er gert ráð fyrir að ekkert flæði verði um hana næstu mánuðina. Finnsk yfivöld útiloka ekki að það séu aðilar á vegum ónefnds ríkis sem kunni að bera ábyrgð á mögulegum skemmdum. Rúmst ár er nú síðan Nord Stream-gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti. Svíþjóð Eistland Sæstrengir Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. 10. október 2023 12:22 NATO hótar afdráttarlausum viðbrögðum ef skemmdirnar reynast viljaverk Atlantshafsbandalagið hefur heitið afdráttarlausum viðbrögðum ef það kemur í ljós að skemmdir á gasleiðslu sem liggur á milli Finnlands og Eistlands reynast viljaverk. 12. október 2023 08:42 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
SVT segir frá því að Bohlin segi ekki ljóst hvað hafi valdið skemmdunum en þær virðast hafa orðið um svipað leyti og skemmdirnar sem urðu á Balticonnector-gasleiðslunni milli Finnlands og Eistlands fyrr í mánuðinum og á sæstreng, sem liggur samhliða leiðslunni. Norrænir fjölmiðlar segja að staðurinn þar sem skemmdirnar urðu á sæstrengnum nú sé ekki að finna innan sænskrar lögsögu. Tilkynnt var um lekann í Balticonnector-gasleiðslunni milli Finnlands og Eistlands þann 8. október. Var í kjölfarið leiðslunni lokað og er gert ráð fyrir að ekkert flæði verði um hana næstu mánuðina. Finnsk yfivöld útiloka ekki að það séu aðilar á vegum ónefnds ríkis sem kunni að bera ábyrgð á mögulegum skemmdum. Rúmst ár er nú síðan Nord Stream-gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti.
Svíþjóð Eistland Sæstrengir Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Tengdar fréttir Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. 10. október 2023 12:22 NATO hótar afdráttarlausum viðbrögðum ef skemmdirnar reynast viljaverk Atlantshafsbandalagið hefur heitið afdráttarlausum viðbrögðum ef það kemur í ljós að skemmdir á gasleiðslu sem liggur á milli Finnlands og Eistlands reynast viljaverk. 12. október 2023 08:42 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. 10. október 2023 12:22
NATO hótar afdráttarlausum viðbrögðum ef skemmdirnar reynast viljaverk Atlantshafsbandalagið hefur heitið afdráttarlausum viðbrögðum ef það kemur í ljós að skemmdir á gasleiðslu sem liggur á milli Finnlands og Eistlands reynast viljaverk. 12. október 2023 08:42