Myndi mæla gegn bólusetningu ungra karla gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 07:07 Davíð segir flesta hafa sýnt væg einkenni og jafnað sig án inngrips. Einkennin eru brjóstverkir, aukin mæði og hjartsláttaróþægindi. Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga á Landspítalanum, segist líklega myndu mæla gegn því í dag að karlar 30 ára og yngri væru bólusettir gegn Covid-19. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira