Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 13:02 Haukur Þrastarson er kominn aftur til baka inn í íslenska landsliðið eftir erfið meiðsli. Getty Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum.
Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira