Greint var frá samkomulagi Ísraela, Egypta og Bandaríkjamanna um tímabundið vopnahlé í suðurhluta Gasa og að hleypa ætti neyðarbirgðum inn á Gasa og erlendum ríkisborgurum út af svæðinu.
Ísraelsmenn virðast hins vegar hafa borið fregnirnar til baka og þá segja Hamas-samtökin ekkert til í þeim.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála fram eftir degi.