Stjörnuútherjinn kom góðhjörtuðum áhorfanda mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:01 Tyreek Hill er hér með Jaylen Waddle en þeir eru tveir bestu útherjar Miami Dolphins liðsins og um leið tveir af bestu útherjum NFL deildarinnar. Getty/Brandon Sloter Tyreek Hill er einn allra besti útherji NFL-deildarinnar eins og hann sannar í næstum því hverjum einasta leik. Hann er líka með stórt hjarta eins og hann sannaði í vikunni. Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira