Ná samkomulagi um kaup á Heimstaden Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 17:01 Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi. Aðsend Sparisjóðurinn Stefnir og Fredensborg AS, eigandi Heimstaden ehf., hafa komist að samkomulagi um möguleg kaup sjóðs á vegum Stefnis á öllu hlutafé í Heimstaden á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni. Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent