Funduðu um „verklag og áherslur“ í Ráðherrabústaðnum Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2023 10:55 Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, á leið út úr Ráðherrabústaðnum í morgun. Vísir/Vilhelm Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í morgun. Meðal fundargesta voru formenn flokkanna þriggja og þingflokksformaður Sjálftstæðisflokksins. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sátu öll á umræddum fundi, en auk þeirra sást til Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Fundinum lauk nokkru fyrir 10:30, en þingfundur hófst klukkan 10:30 með óundirbúnum fyrirspurnum þar sem Bjarni er til svara. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á leið út úr Ráðherrabústaðnum um klukkan 10:30.Vísir/Vilhelm Hildur vildi lítið tjá sig um fundinn í samtali við Vísi. Hún sagði þó að til umræðu hafi verið „verklag og áherslur“ í ríkisstjórnarsamstarfinu á yfirstandandi þingvetri. Bjarni Benediktsson tilkynnti um afsögn sína sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi á þriðjudagsmorgun vegna álits umboðsmanns Alþingis sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Bjarna hefði brostið hæfi við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Tilkynnti Bjarni að hann hygðist segja af sér; hann væri ósammála forsendum en virti álit umboðsmanns. Reiknað er með að boðað verði til ríkisráðsfundar um helgina og hefur verið nefnt að svo kunni að fara að Bjarni myndi mögulega taka við öðru ráðherraembætti. Ráðherrabílar fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni til svara í fyrirspurnatíma Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskrá þingfundar sem hefst klukkan 10:30. Þrír ráðherrar verða þar til svara, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra þar með talinn. 12. október 2023 10:08 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sátu öll á umræddum fundi, en auk þeirra sást til Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Fundinum lauk nokkru fyrir 10:30, en þingfundur hófst klukkan 10:30 með óundirbúnum fyrirspurnum þar sem Bjarni er til svara. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á leið út úr Ráðherrabústaðnum um klukkan 10:30.Vísir/Vilhelm Hildur vildi lítið tjá sig um fundinn í samtali við Vísi. Hún sagði þó að til umræðu hafi verið „verklag og áherslur“ í ríkisstjórnarsamstarfinu á yfirstandandi þingvetri. Bjarni Benediktsson tilkynnti um afsögn sína sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi á þriðjudagsmorgun vegna álits umboðsmanns Alþingis sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Bjarna hefði brostið hæfi við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Tilkynnti Bjarni að hann hygðist segja af sér; hann væri ósammála forsendum en virti álit umboðsmanns. Reiknað er með að boðað verði til ríkisráðsfundar um helgina og hefur verið nefnt að svo kunni að fara að Bjarni myndi mögulega taka við öðru ráðherraembætti. Ráðherrabílar fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun. Vísir/Vilhelm
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni til svara í fyrirspurnatíma Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskrá þingfundar sem hefst klukkan 10:30. Þrír ráðherrar verða þar til svara, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra þar með talinn. 12. október 2023 10:08 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Bein útsending: Bjarni til svara í fyrirspurnatíma Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskrá þingfundar sem hefst klukkan 10:30. Þrír ráðherrar verða þar til svara, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra þar með talinn. 12. október 2023 10:08