Háttsettur aðili innan FIFA handtekinn fyrir spillingu og mútuþægni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 12:30 Du Zhaocai og Gianni Infantino, forseti FIFA, undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á kínverskum fótbolta árið 2019. FIFA Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur hinum kínverska Du Zhaocai, fyrrum varaforseta asíska knattspyrnusambandsins, vegna spillingar og meintrar mútuþægni. Zhaocai var einnig varaforseti kínversku Ólympíunefndarinnar og átti sæti í framkvæmdaráði Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA (e. FIFA Council). Framkvæmdaráðið er leitt af forseta FIFA og kosið af þingi sambandsins. Það er megin stofnunin innan sambandsins hvað ákvarðanatöku og stefnumótun varðar. Handtökuskipunin er gefin út aðeins örfáum dögum eftir að Zhaocai var rekinn úr kínverska kommúnistaflokknum en hann var háttsettur í íþróttamálaráðuneyti Kína. „Ríkissaksóknari Kína hefur fyrirskipað handtöku á Du Zhaocai vegna gruns um mútuþægni,“ segir í frétt Xinhua, ríkisfréttastofu Kína. „Málið hefur verið flutt til saksóknara til skoðunar og ákæru eftir rannsókn á málinu lauk.“ Mál Zhaocai er það nýjasta í röð málaferla og veigamikillar rannsóknar á knattspyrnustjórnendum í landinu. Yfir tólf manns sem starfa í fótboltageiranum hefur verið til rannsóknar í Kína síðustu mánuði. Þar á meðal er Liu Jun, stjórnarformaður kínversku Ofurdeildarinnar, efstu deildar þar í landi og Li Tie, fyrrum landsliðsþjálfari Kína, sem lék áður sem atvinnumaður með Everton og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Li Tie hefur verið ákærður fyrir meinta spillingu auk annarra glæpa við störf sín. Kínverska landsliðið er í 80. sæti heimslista FIFA og hefur aðeins einu sinni komist á heimsmeistaramót, árið 2002, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og féll úr leik. Li Tie í leik með Everton gegn Manchester United árið 2002. Hann er annað fórnarlamb veigamikillar rannsóknar kínverskra stjórnvalda á spillingu innan fótbolta í ríkinu.Getty Kína FIFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Zhaocai var einnig varaforseti kínversku Ólympíunefndarinnar og átti sæti í framkvæmdaráði Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA (e. FIFA Council). Framkvæmdaráðið er leitt af forseta FIFA og kosið af þingi sambandsins. Það er megin stofnunin innan sambandsins hvað ákvarðanatöku og stefnumótun varðar. Handtökuskipunin er gefin út aðeins örfáum dögum eftir að Zhaocai var rekinn úr kínverska kommúnistaflokknum en hann var háttsettur í íþróttamálaráðuneyti Kína. „Ríkissaksóknari Kína hefur fyrirskipað handtöku á Du Zhaocai vegna gruns um mútuþægni,“ segir í frétt Xinhua, ríkisfréttastofu Kína. „Málið hefur verið flutt til saksóknara til skoðunar og ákæru eftir rannsókn á málinu lauk.“ Mál Zhaocai er það nýjasta í röð málaferla og veigamikillar rannsóknar á knattspyrnustjórnendum í landinu. Yfir tólf manns sem starfa í fótboltageiranum hefur verið til rannsóknar í Kína síðustu mánuði. Þar á meðal er Liu Jun, stjórnarformaður kínversku Ofurdeildarinnar, efstu deildar þar í landi og Li Tie, fyrrum landsliðsþjálfari Kína, sem lék áður sem atvinnumaður með Everton og Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Li Tie hefur verið ákærður fyrir meinta spillingu auk annarra glæpa við störf sín. Kínverska landsliðið er í 80. sæti heimslista FIFA og hefur aðeins einu sinni komist á heimsmeistaramót, árið 2002, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og féll úr leik. Li Tie í leik með Everton gegn Manchester United árið 2002. Hann er annað fórnarlamb veigamikillar rannsóknar kínverskra stjórnvalda á spillingu innan fótbolta í ríkinu.Getty
Kína FIFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira