Segir algjörlega ábyrgðarlaust að tala gegn aukinni orkuvinnslu Kristján Már Unnarsson skrifar 11. október 2023 21:00 Hörður Arnarson forstjóri á haustfundi Landsvirkjunar í dag. Einar Árnason Forstjóri Landsvirkjunar sakar þá sem tala gegn aukinni orkuvinnslu um algjört ábyrgðarleysi. Staðan í orkumálum sé grafalvarleg og landsmenn þurfi að gera sér grein fyrir því hvað orkuskortur þýði. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá haustfundi Landsvirkjunar. Fundarmenn fylltu salinn á Hilton Nordica-hótelinu í Reykjavík til að hlýða á forystumenn fyrirtækisins. Mörgum var eflaust brugðið að sjá myndina sem samfélags- og umhverfisstjórinn Jóna Bjarnadóttir dró upp af flóknu leyfisveitingarferli virkjana, með aðkomu aragrúa stofnana og umsagnaraðila, ferli sem tæki tólf ár, ef allt gengi vel, eða jafnvel þrjátíu ár, eins og stefnir í með Hvammsvirkjun, í stöðu sem hún lýsti sem grafalvarlegri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun, sýndi langan lista yfir alla þá aðila sem koma að leyfisveitingaferli virkjana.Landsvirkjun Forstjórinn Hörður Arnarson greip boltann í pallborðsumræðu. Samfélagið þyrfti að sameinast í því að greiða götu þessara verkefna. „Það hefur verið mjög skaðlegt undanfarin ár að það hafa verið háværar raddir sem hafa verið að rökræða það að það þurfi ekki orku. Aðilar sem ættu að vera ábyrgir hafa haldið því fram að við gætum verið að gera allt sem við vildum án þess að auka orkuvinnsluna. Þetta er alrangt. Þetta er algjörlega ábyrgðarlaust. Margir stjórnmálamenn stukku á þennan vagn,“ sagði forstjórinn. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun, stýrði pallborðsumræðum Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Harðar Arnarsonar forstjóra.Landsvirkjun „Og ennþá finnst okkur stundum í leyfisveitingaferlinu að það séu opinberir starfsmenn sem eru þessarar skoðunar,“ sagði Hörður. Það væri grafalvarlegt ef samfélagið sameinaðist ekki um að taka á þessu. „Oft mætti maður halda á umræðunni að það sé verið að virkja persónulega fyrir starfsmenn Landsvirkjunar. Þetta sé eitthvað persónulegt, við séum með eitthvað virkjanablæti. Okkur líði bara illa ef við séum ekki að virkja,“ sagði forstjórinn. „Það er bara fullt af aðilum sem hafa haldið því blákalt fram, á fundum eins og þessum, að við þurfum ekkert að virkja. Það væri hægt að gera þetta allt. Skipta um ljósaperur! Þá virkar þetta allt!“ Landsmenn þyrftu að átta sig hvað orkuskortur þýddi. „Hvað gerist ef það er orkuskortur? Við höfum aldrei fundið þetta. En við erum að horfa á þetta núna. Og við höfum miklar áhyggjur,“ sagði forstjóri Landsvirkjunar. Landsvirkjun Orkuskipti Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Vindorka Jarðhiti Umhverfismál Loftslagsmál Skipulag Deilur um Hvammsvirkjun Tengdar fréttir Gætum neyðst til að kaupa loftslagskvóta fyrir milljarða Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að ef Íslendingar standi ekki við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum fyrir árið 2030 gætu þeir neyðst til að kaupa loftslagsheimildir fyrir einn til tíu milljarða króna á ári. Þetta kom fram í ávarpi ráðherrans á haustfundi Landsvirkjunar í morgun. 11. október 2023 12:21 „Þú ýtir ekki á takka og þá er komin ný virkjun“ Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að gríðarlega margt sé í pípunum til að tryggja að ekki komi til raforkuskorts hér á landi, líkt og forstjóri Landsvirkjunar hefur viðrað áhyggjur sínar af. Hann segir hlutina taka tíma en kyrrstaðan hafi verið rofin. 11. ágúst 2023 15:08 Segir taka mánuði að skoða nýtt virkjunarleyfi í Þjórsá Orkustofnun og Umhverfisstofnun vinna núna að því að bæta úr þeim ágöllum sem urðu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar í Þjórsá var fellt úr gildi. Forstjóri Umhverfisstofnunar segir skipta miklu máli að vanda til verka. 3. júlí 2023 22:11 Vinstri grænir ekki á móti því að virkja meira Vinstri grænir eru alls ekki á móti því að ráðist verði í frekari virkjanir á næstu árum. Þingflokksmaður segir að ljóst sé að afla þurfi „einhverrar orku“ til að sporna gegn yfirvofandi raforkuskorti. 27. janúar 2022 22:37 Orkustjórar í ritdeilu um raforkuskort Stjórnendur tveggja stærstu orkufyrirtækja landsins, Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, eru komnir í opinbera ritdeilu á Vísi um raforkuskort í landinu. Þetta eru þeir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, og Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri vatnsafls hjá Landsvirkjun. Bæði fyrirtækin eru alfarið í opinberri eigu; Landsvirkjun í eigu ríkisins en Orkuveitan að mestu í eigu Reykjavíkurborgar. 11. desember 2021 14:28 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá haustfundi Landsvirkjunar. Fundarmenn fylltu salinn á Hilton Nordica-hótelinu í Reykjavík til að hlýða á forystumenn fyrirtækisins. Mörgum var eflaust brugðið að sjá myndina sem samfélags- og umhverfisstjórinn Jóna Bjarnadóttir dró upp af flóknu leyfisveitingarferli virkjana, með aðkomu aragrúa stofnana og umsagnaraðila, ferli sem tæki tólf ár, ef allt gengi vel, eða jafnvel þrjátíu ár, eins og stefnir í með Hvammsvirkjun, í stöðu sem hún lýsti sem grafalvarlegri. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun, sýndi langan lista yfir alla þá aðila sem koma að leyfisveitingaferli virkjana.Landsvirkjun Forstjórinn Hörður Arnarson greip boltann í pallborðsumræðu. Samfélagið þyrfti að sameinast í því að greiða götu þessara verkefna. „Það hefur verið mjög skaðlegt undanfarin ár að það hafa verið háværar raddir sem hafa verið að rökræða það að það þurfi ekki orku. Aðilar sem ættu að vera ábyrgir hafa haldið því fram að við gætum verið að gera allt sem við vildum án þess að auka orkuvinnsluna. Þetta er alrangt. Þetta er algjörlega ábyrgðarlaust. Margir stjórnmálamenn stukku á þennan vagn,“ sagði forstjórinn. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun, stýrði pallborðsumræðum Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Harðar Arnarsonar forstjóra.Landsvirkjun „Og ennþá finnst okkur stundum í leyfisveitingaferlinu að það séu opinberir starfsmenn sem eru þessarar skoðunar,“ sagði Hörður. Það væri grafalvarlegt ef samfélagið sameinaðist ekki um að taka á þessu. „Oft mætti maður halda á umræðunni að það sé verið að virkja persónulega fyrir starfsmenn Landsvirkjunar. Þetta sé eitthvað persónulegt, við séum með eitthvað virkjanablæti. Okkur líði bara illa ef við séum ekki að virkja,“ sagði forstjórinn. „Það er bara fullt af aðilum sem hafa haldið því blákalt fram, á fundum eins og þessum, að við þurfum ekkert að virkja. Það væri hægt að gera þetta allt. Skipta um ljósaperur! Þá virkar þetta allt!“ Landsmenn þyrftu að átta sig hvað orkuskortur þýddi. „Hvað gerist ef það er orkuskortur? Við höfum aldrei fundið þetta. En við erum að horfa á þetta núna. Og við höfum miklar áhyggjur,“ sagði forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun Orkuskipti Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Vindorka Jarðhiti Umhverfismál Loftslagsmál Skipulag Deilur um Hvammsvirkjun Tengdar fréttir Gætum neyðst til að kaupa loftslagskvóta fyrir milljarða Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að ef Íslendingar standi ekki við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum fyrir árið 2030 gætu þeir neyðst til að kaupa loftslagsheimildir fyrir einn til tíu milljarða króna á ári. Þetta kom fram í ávarpi ráðherrans á haustfundi Landsvirkjunar í morgun. 11. október 2023 12:21 „Þú ýtir ekki á takka og þá er komin ný virkjun“ Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að gríðarlega margt sé í pípunum til að tryggja að ekki komi til raforkuskorts hér á landi, líkt og forstjóri Landsvirkjunar hefur viðrað áhyggjur sínar af. Hann segir hlutina taka tíma en kyrrstaðan hafi verið rofin. 11. ágúst 2023 15:08 Segir taka mánuði að skoða nýtt virkjunarleyfi í Þjórsá Orkustofnun og Umhverfisstofnun vinna núna að því að bæta úr þeim ágöllum sem urðu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar í Þjórsá var fellt úr gildi. Forstjóri Umhverfisstofnunar segir skipta miklu máli að vanda til verka. 3. júlí 2023 22:11 Vinstri grænir ekki á móti því að virkja meira Vinstri grænir eru alls ekki á móti því að ráðist verði í frekari virkjanir á næstu árum. Þingflokksmaður segir að ljóst sé að afla þurfi „einhverrar orku“ til að sporna gegn yfirvofandi raforkuskorti. 27. janúar 2022 22:37 Orkustjórar í ritdeilu um raforkuskort Stjórnendur tveggja stærstu orkufyrirtækja landsins, Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, eru komnir í opinbera ritdeilu á Vísi um raforkuskort í landinu. Þetta eru þeir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, og Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri vatnsafls hjá Landsvirkjun. Bæði fyrirtækin eru alfarið í opinberri eigu; Landsvirkjun í eigu ríkisins en Orkuveitan að mestu í eigu Reykjavíkurborgar. 11. desember 2021 14:28 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Sjá meira
Gætum neyðst til að kaupa loftslagskvóta fyrir milljarða Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að ef Íslendingar standi ekki við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum fyrir árið 2030 gætu þeir neyðst til að kaupa loftslagsheimildir fyrir einn til tíu milljarða króna á ári. Þetta kom fram í ávarpi ráðherrans á haustfundi Landsvirkjunar í morgun. 11. október 2023 12:21
„Þú ýtir ekki á takka og þá er komin ný virkjun“ Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að gríðarlega margt sé í pípunum til að tryggja að ekki komi til raforkuskorts hér á landi, líkt og forstjóri Landsvirkjunar hefur viðrað áhyggjur sínar af. Hann segir hlutina taka tíma en kyrrstaðan hafi verið rofin. 11. ágúst 2023 15:08
Segir taka mánuði að skoða nýtt virkjunarleyfi í Þjórsá Orkustofnun og Umhverfisstofnun vinna núna að því að bæta úr þeim ágöllum sem urðu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar í Þjórsá var fellt úr gildi. Forstjóri Umhverfisstofnunar segir skipta miklu máli að vanda til verka. 3. júlí 2023 22:11
Vinstri grænir ekki á móti því að virkja meira Vinstri grænir eru alls ekki á móti því að ráðist verði í frekari virkjanir á næstu árum. Þingflokksmaður segir að ljóst sé að afla þurfi „einhverrar orku“ til að sporna gegn yfirvofandi raforkuskorti. 27. janúar 2022 22:37
Orkustjórar í ritdeilu um raforkuskort Stjórnendur tveggja stærstu orkufyrirtækja landsins, Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, eru komnir í opinbera ritdeilu á Vísi um raforkuskort í landinu. Þetta eru þeir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, og Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri vatnsafls hjá Landsvirkjun. Bæði fyrirtækin eru alfarið í opinberri eigu; Landsvirkjun í eigu ríkisins en Orkuveitan að mestu í eigu Reykjavíkurborgar. 11. desember 2021 14:28