Fram undan eru tveir leikir hjá stelpunum í Þjóðadeildinni. Leikirnir eru gegn Danmörku og Þýskalandi.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum.
Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan.
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur.
Fram undan eru tveir leikir hjá stelpunum í Þjóðadeildinni. Leikirnir eru gegn Danmörku og Þýskalandi.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum.
Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan.