Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 09:45 Tómas Ingi Tómasson, framkvændastjóri knattspyrnudeildar Hamars Mynd:Hamar Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!" Hveragerði Hamar Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!"
Hveragerði Hamar Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira