„Leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2023 07:00 Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Landsliðkonana Díana Dögg Magnúsdóttir kveðst spennt fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðinu þar sem liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM. Hún segir það alltaf gott að koma heim og hitta stelpurnar í landsliðinu. „Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
„Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira