Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 19:01 Bukayo Saka hefur spilað 30 A-landsleiki og skorað í þeim 11 mörk. Alex Pantling/Getty Images Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa) Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Sjá meira