Óþekka fólkið sem færði okkur þekkingu Jón Þór Ólafsson skrifar 8. október 2023 23:00 Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Þór Ólafsson Mest lesið Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Halldór 11.01.2025 Halldór Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun