Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 23:30 Birnir Snær Ingason var valinn besti leikmaður deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira