Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Aron Guðmundsson skrifar 9. október 2023 08:01 Stefán Teitur í leik með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli Vísir/Getty Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“ Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira