Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. október 2023 13:16 Gjörningur í lok mótmælanna. Vísir/Helena Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar
Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira