Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 14:30 Jacob Trippier í Mbappé-treyjunni sem pabbi hans náði í fyrir hann. instagram-síða kierans trippier Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00
Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30