Mannskæð skyndiflóð á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 09:04 Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. AP/Prakash Adhikari Minnst fjórtán eru látnir og rúmlega hundrað er saknað vegna skyndiflóða á norðanverður Indlandi. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og hafa björgunarsveitir staðið í ströngu frá því í gærmorgun. Rúmlega tvö þúsund manns hefur verið bjargað undan flóðunum. Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar. Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira
Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar.
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira