Brúðkaupsveislur í uppnámi eftir að Sjálandi var lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2023 10:49 Sjáland var opnaður í maí 2020. vísir/Vilhelm Gourmet ehf. sem hélt úti veitingastaðnum Sjáland við sjávarsíðuna í Garðabæ hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fjölmörg verðandi brúðhjón eru með hjartað í buxunum enda veislur fram undan sem óvíst er að geti farið fram. Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn til Gourmet ehf. Groumet ehf. er í eigu Stefáns Magnússonar sem hefur jafnframt komið að rekstri Reykjavík Meat og Mathúsi Garðabæjar. Símon Sigurður Pálsson, einn eigenda Arnarnesvogs, segir veitingastaðnum hafa verið lokað í fyrradag. Veitingastaðurinn hafi verið settur í þrot vegna skattaskuldar. Við það tilefni hafi skiptastjóri tekið húsnæðið í heild yfir. Þessi miði blasir við þeim sem mæta á Sjáland í dag.Vísir „Skiptastjóri hefur umsjón með öllu innandyra. Stefán Magnússon á húsgögn þar inni, borð og stóla,“ segir Símon Sigurður. Hræðileg staða komin upp Sjáland var að einhverju leyti tvískiptur staður. Veitingastaður öðru megin og svo veislusalur hinu megin þó stundum hafi starfsemi flætt á milli rýma. Veislusalurinn var leigður út fyrir brúðkaupsveislur, tónleika og fleira. Símon Sigurður segir stöðuna sem upp sé komin alveg hræðilega. „Það eru margar giftingar fram undan,“ segir Símon Sigurður. Allt sé dálítið upp í loft og óvíst hvenær eigendur húsnæðisins fá það aftur í sínar hendur. „Vonandi tekur þetta sem stystan tíma. Það eru margir sem vilja þarna inn enda er þetta góður staður.“ Eigendur Arnarnesvogar ehf. og Gourmet ehf. hafa deilt um húsaleigu um nokkra hríð meðal annars vegar ástandsins sem skapaðist í kórónuveirufaraldrinum. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í september í fyrra að eigendur Arnarnesvogar ehf. hefðu ekki mátt rifta leigusamningi við rekstraraðila veitingastaðarins. Gjaldþrot Garðabær Veitingastaðir Brúðkaup Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn til Gourmet ehf. Groumet ehf. er í eigu Stefáns Magnússonar sem hefur jafnframt komið að rekstri Reykjavík Meat og Mathúsi Garðabæjar. Símon Sigurður Pálsson, einn eigenda Arnarnesvogs, segir veitingastaðnum hafa verið lokað í fyrradag. Veitingastaðurinn hafi verið settur í þrot vegna skattaskuldar. Við það tilefni hafi skiptastjóri tekið húsnæðið í heild yfir. Þessi miði blasir við þeim sem mæta á Sjáland í dag.Vísir „Skiptastjóri hefur umsjón með öllu innandyra. Stefán Magnússon á húsgögn þar inni, borð og stóla,“ segir Símon Sigurður. Hræðileg staða komin upp Sjáland var að einhverju leyti tvískiptur staður. Veitingastaður öðru megin og svo veislusalur hinu megin þó stundum hafi starfsemi flætt á milli rýma. Veislusalurinn var leigður út fyrir brúðkaupsveislur, tónleika og fleira. Símon Sigurður segir stöðuna sem upp sé komin alveg hræðilega. „Það eru margar giftingar fram undan,“ segir Símon Sigurður. Allt sé dálítið upp í loft og óvíst hvenær eigendur húsnæðisins fá það aftur í sínar hendur. „Vonandi tekur þetta sem stystan tíma. Það eru margir sem vilja þarna inn enda er þetta góður staður.“ Eigendur Arnarnesvogar ehf. og Gourmet ehf. hafa deilt um húsaleigu um nokkra hríð meðal annars vegar ástandsins sem skapaðist í kórónuveirufaraldrinum. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í september í fyrra að eigendur Arnarnesvogar ehf. hefðu ekki mátt rifta leigusamningi við rekstraraðila veitingastaðarins.
Gjaldþrot Garðabær Veitingastaðir Brúðkaup Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira