Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 10:37 Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í atvinnumennskuna Vísir/Getty Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira