Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu í Ægi með systur sinni Hönnuh Davíðsdóttur og móður þeirra Oddfríði Steinunni Helgadóttur. @katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira
Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira