Nám snýst um breytingar Arnar Óskarsson skrifar 3. október 2023 09:00 Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Nám er ferli þar sem nemendur vinna með upplýsingar, tengja þær við það sem þeir vita og skapa þannig nýja þekkingu. Allir áfangar í málaradeild Tækniskólans voru lagðir niður og eftir stóðu 98 verkefni. Nemandinn byrjar á verkefni nr. 1 og vinnur sig áfram að verkefni nr. 98. Hægt er að taka námið í hefðbundnu dagnámi eða með vinnu og þá í kvöldnámi eða í fjarnámi ef viðkomandi býr fjarri höfuðborgarsvæðinu. Málaraiðn er löggilt iðngrein og meðalnámstími er fjögur ár. Oftast fjórar annir í skóla og vinnustaðanám að hámarki 96 vikur hjá fyrirtæki/iðnmeistara. Nemendur þurfa að tileinka sér 14 hæfnisviðmið málaraiðnar. Þegar náminu er lokið og fer nemandinn í sveinspróf. Rafrænar ferilbækur halda utan um námsframvindu iðnnema. Ferilbækurnar eru um leið samskiptavettvangur nemandans, skólans og vinnustaðarins þar sem starfsnámið fer fram og einfaldar allt utan um hald og skýrir ábyrgð hvers og eins. Kennarar í málaradeild Byggingatækniskólans hafa farið frá því að vera þeir sem stjórna námi nemenda yfir í að setja sig í spor nemenda, hvernig þeir læra, og leiðbeina þeim þar sem þeir eru staddir. Nemendur eru hvattir til að vera aktívír í náminu, rannsaka og skapa. Markmið kennslunnar er að auka þekkingu, færni og hæfni nemenda. Í könnun sem gerð var í febrúar síðast liðnum og styrkt var af KÍ kom meðal annars í ljós að verkefnin í skóla eru oftast skýr og auka færni og veita ánægju. Það hefur áhrif á það hvernig nemendur vinna saman við að leysa verkefnin. Sjá niðurstöður. Með nýju fyrirkomulagi í verkefnastýrðu námi í málaraiðn geta nemendur nú stundað námið á sínum forsendum og á sínum hraða. Nemandinn er þekkingarsmiður og nýtir námið til að breyta heiminum. Höfundur er kennari í málaradeild Tækniskólans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Sjá meira
Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Nám er ferli þar sem nemendur vinna með upplýsingar, tengja þær við það sem þeir vita og skapa þannig nýja þekkingu. Allir áfangar í málaradeild Tækniskólans voru lagðir niður og eftir stóðu 98 verkefni. Nemandinn byrjar á verkefni nr. 1 og vinnur sig áfram að verkefni nr. 98. Hægt er að taka námið í hefðbundnu dagnámi eða með vinnu og þá í kvöldnámi eða í fjarnámi ef viðkomandi býr fjarri höfuðborgarsvæðinu. Málaraiðn er löggilt iðngrein og meðalnámstími er fjögur ár. Oftast fjórar annir í skóla og vinnustaðanám að hámarki 96 vikur hjá fyrirtæki/iðnmeistara. Nemendur þurfa að tileinka sér 14 hæfnisviðmið málaraiðnar. Þegar náminu er lokið og fer nemandinn í sveinspróf. Rafrænar ferilbækur halda utan um námsframvindu iðnnema. Ferilbækurnar eru um leið samskiptavettvangur nemandans, skólans og vinnustaðarins þar sem starfsnámið fer fram og einfaldar allt utan um hald og skýrir ábyrgð hvers og eins. Kennarar í málaradeild Byggingatækniskólans hafa farið frá því að vera þeir sem stjórna námi nemenda yfir í að setja sig í spor nemenda, hvernig þeir læra, og leiðbeina þeim þar sem þeir eru staddir. Nemendur eru hvattir til að vera aktívír í náminu, rannsaka og skapa. Markmið kennslunnar er að auka þekkingu, færni og hæfni nemenda. Í könnun sem gerð var í febrúar síðast liðnum og styrkt var af KÍ kom meðal annars í ljós að verkefnin í skóla eru oftast skýr og auka færni og veita ánægju. Það hefur áhrif á það hvernig nemendur vinna saman við að leysa verkefnin. Sjá niðurstöður. Með nýju fyrirkomulagi í verkefnastýrðu námi í málaraiðn geta nemendur nú stundað námið á sínum forsendum og á sínum hraða. Nemandinn er þekkingarsmiður og nýtir námið til að breyta heiminum. Höfundur er kennari í málaradeild Tækniskólans.
Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir Skoðun
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir Skoðun
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun