Tískumógúll sakaður um skipulagt kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 2. október 2023 18:32 Mike Jeffries, fyrir miðju, hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Patrick McMullan/getty Mike Jeffries, fyrrverandi forstjóri tískurisans Abercrombie & Fitch, hefur verið sakaður um að hafa haldið regluleg kynsvöll þar sem ungir menn voru misnotaðir kynferðislega. Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega. Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira