Bein útsending: Íslenska bankakerfið - okur eða almannahagur? Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2023 08:00 Bankarnir eru til umfjöllunar á ráðstefnu dagsins. ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna sem stendur milli klukkan 8:30 og 10:30. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í spilara að neðan. „Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk hér á landi og í löndunum í kringum okkur? Hvernig má auka gagnsæi og styrkja stöðu viðskiptavina bankanna? Hvað geta stjórnvöld gert til að efla samkeppni og neytendavernd? Á fundinum verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu skref fram á við,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá 08:30 - 08:40:Ávarp - Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra 08:40 - 08:50: Niðurstöður skýrslunnar - Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands 08:50 - 09:05: Mikilvægi samkeppni á bankamarkaði - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins 09:05 - 09:20: Neytendavernd á fjármálamarkaði - Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu 09:20 - 09:30: - Eftirlit fjármálaeftirlits Seðlabankans með viðskiptaháttum - Inga Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður í viðskiptaháttaeftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu 09:35 - 09:45: Frúin í Þórshöfn - Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 09:45 - 10:00: Tölum um samkeppni: Hvernig Indó varð til og hvert stefnir það - Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi Indó 10:00 - 10:30: Pallborð: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands og Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri Indó. Guðmundur Gunnarsson stýrir pallborði. Neytendur Íslenskir bankar Landsbankinn Arion banki Íslandsbanki ASÍ Stéttarfélög Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í spilara að neðan. „Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk hér á landi og í löndunum í kringum okkur? Hvernig má auka gagnsæi og styrkja stöðu viðskiptavina bankanna? Hvað geta stjórnvöld gert til að efla samkeppni og neytendavernd? Á fundinum verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu skref fram á við,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá 08:30 - 08:40:Ávarp - Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra 08:40 - 08:50: Niðurstöður skýrslunnar - Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands 08:50 - 09:05: Mikilvægi samkeppni á bankamarkaði - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins 09:05 - 09:20: Neytendavernd á fjármálamarkaði - Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu 09:20 - 09:30: - Eftirlit fjármálaeftirlits Seðlabankans með viðskiptaháttum - Inga Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður í viðskiptaháttaeftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu 09:35 - 09:45: Frúin í Þórshöfn - Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna 09:45 - 10:00: Tölum um samkeppni: Hvernig Indó varð til og hvert stefnir það - Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi Indó 10:00 - 10:30: Pallborð: Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands og Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri Indó. Guðmundur Gunnarsson stýrir pallborði.
Neytendur Íslenskir bankar Landsbankinn Arion banki Íslandsbanki ASÍ Stéttarfélög Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira