Sýslumaður á Suðurlandi aftur orðinn sýslumaður í Vestmannaeyjum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 11:25 Kristín Þórðardóttir hefur aftur verið skipuð tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum, samhliða því að vera sýslumaður á Suðurlandi. Vísir/Ívar Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hefur verið sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Skipunin nær frá 1. október til þess 30. september á næsta ári og mun Kristín gegna báðum embættum á þessum tíma. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að tilefnið sé beiðni Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, sem skipuð var í embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 2020, um lausn frá embætti. Arndís verður aðallögfræðingur og verkefnastjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristín er tímabundið sett sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Það gerðist einnig í janúar árið 2019. Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði bæjarstjóri að ekkert samráð hefði verið haft við bæjaryfirvöld. Á vef stjórnarráðsins segir að sú ákvörðun að setja sýslumann yfir tvö embætti samræmist áherslum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, í málefnum sýslumanna. Þar á meðal að unnið verði að því að fella niður áhrif umdæmismarka gagnvart almenningi. Kemur ennfremur fram að ráðherrann hafi þann 22. september síðastliðinn, á sýslumanndeginum, sem er sameiginlegur fræðsludagur sýslumannsembættanna, tilkynnt starfsfólki að hún hygðist fylgja eftir fyri stefnumótunarvinnu. Setningar sýslumanna í laus embætti væri leið sem hún hefði áhuga á að nýta sér til að ná þeim markmiðum. Vistaskipti Stjórnsýsla Vestmannaeyjar Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að tilefnið sé beiðni Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, sem skipuð var í embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum frá 1. apríl 2020, um lausn frá embætti. Arndís verður aðallögfræðingur og verkefnastjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kristín er tímabundið sett sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Það gerðist einnig í janúar árið 2019. Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði bæjarstjóri að ekkert samráð hefði verið haft við bæjaryfirvöld. Á vef stjórnarráðsins segir að sú ákvörðun að setja sýslumann yfir tvö embætti samræmist áherslum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, í málefnum sýslumanna. Þar á meðal að unnið verði að því að fella niður áhrif umdæmismarka gagnvart almenningi. Kemur ennfremur fram að ráðherrann hafi þann 22. september síðastliðinn, á sýslumanndeginum, sem er sameiginlegur fræðsludagur sýslumannsembættanna, tilkynnt starfsfólki að hún hygðist fylgja eftir fyri stefnumótunarvinnu. Setningar sýslumanna í laus embætti væri leið sem hún hefði áhuga á að nýta sér til að ná þeim markmiðum.
Vistaskipti Stjórnsýsla Vestmannaeyjar Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Hætt við sameiningu sýslumannsembættanna Dómsmálaráðherra er hættur við áform fyrri ráðherra um sameiningu sýslumannsembættanna. Fyrrverandi dómsmálaráðherra tilkynnti áformin fyrir ári síðan og voru þau afar umdeild. 22. september 2023 11:53
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent