Spilaði sinn fyrsta keppnisleik níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartaáfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2023 22:30 Damar Hamlin í leik kvöldsins. Bryan M. Bennett/Getty Images Damar Hamlin spilaði sinn fyrsta keppnisleik í kvöld þegar Buffalo Bills mættu Miami Dolphins í NFL-deildinni. Hamlin fékk hjartaáfall fyrir níu mánuðum síðan. Þann 2. janúar síðastliðinn fékk Hamlin hjartaáfall í miðjum leik. Endaði það með því að það þurfti að endurlífga leikmanninn á vellinum. Hinn 25 ára gamli Hamlin var útskrifaður af spítala 10. janúar og þó Hamlin hafi sagst vonast til að spila fótbolta á ný þá ætlaði hann vissulega að taka því rólega fyrst um sinn. Hamlin kom við sögu á undirbúningstímabilinu en var ekki í leikmannahóp Bills í fyrstu þremur leikjum NFL-tímabilsins. Vegna meiðsla Jordan Poyer kom Hamlin inn í hópinn og vann Bills einkar öruggan sigur á Dolphins, 48-20. Damar Hamlin shares the huddle with his teammates before his first regular season game back this season (via @JeffDarlington) pic.twitter.com/mpcyPjidSA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Bills eru með þrjá sigra og eitt tap að loknum fjórum leikjum. Farið verður yfir endurkomu Hamlin í Lokasókninni sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport á þriðjudagskvöld. NFL Tengdar fréttir Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. 13. ágúst 2023 23:01 Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01 Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Þann 2. janúar síðastliðinn fékk Hamlin hjartaáfall í miðjum leik. Endaði það með því að það þurfti að endurlífga leikmanninn á vellinum. Hinn 25 ára gamli Hamlin var útskrifaður af spítala 10. janúar og þó Hamlin hafi sagst vonast til að spila fótbolta á ný þá ætlaði hann vissulega að taka því rólega fyrst um sinn. Hamlin kom við sögu á undirbúningstímabilinu en var ekki í leikmannahóp Bills í fyrstu þremur leikjum NFL-tímabilsins. Vegna meiðsla Jordan Poyer kom Hamlin inn í hópinn og vann Bills einkar öruggan sigur á Dolphins, 48-20. Damar Hamlin shares the huddle with his teammates before his first regular season game back this season (via @JeffDarlington) pic.twitter.com/mpcyPjidSA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Bills eru með þrjá sigra og eitt tap að loknum fjórum leikjum. Farið verður yfir endurkomu Hamlin í Lokasókninni sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport á þriðjudagskvöld.
NFL Tengdar fréttir Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. 13. ágúst 2023 23:01 Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01 Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. 13. ágúst 2023 23:01
Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00