Snyrtifræðingar vilja reglugerð frá ráðuneytinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 22:55 Umfjöllun Kompás hefur vakið mikla athygli. Vísir/Getty Félag íslenskra snyrtifræðinga gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð af því tagi sem lýst er í sjónvarpsþættinum Kompási á Stöð 2 þar sem ófaglærðir sinna fegrunarmeðferðum með fylliefnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kompási sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld að efni til þess að leysa upp varafyllingar eru notuð á ólögmætan hátt á snyrtistofum hér á landi. Læknir segir markaðinn með slík efni stjórnlausan og segist óttast að illa geti farið. „Félag íslenskra snyrtifræðinga vill af gefnu tilefni vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um ísprautanir með fylliefnum benda á að slíkt er ekki hluti af því sem faglærðir snyrtifræðingar innan Félags íslenskra snyrtifræðinga starfa við,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að innan félagsins séu faglærðir snyrtifræðingar, sem sé trygging fyrir fagmennsku, gæðum, öryggi og neytendavernd. Félagið geri alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð sem lýst var í Kompási. „Félag íslenskra snyrtifræðinga deilir áhyggjum húð- og lýtalækna og hvetur heilbrigðisráðuneytið til að setja reglugerð hérlendis um meðferðir með fylliefni til að tryggja öryggi neytenda.“ Félagið segist fagna umræðunni um ísprautanir með fyllefnum, enda verði það til þess að vekja athygli á mikilvægi þess að slíkar meðferðir séu í höndum fagfólks sem geti ábyrgst gæði og fagmennsku. Heilbrigðismál Lýtalækningar Kompás Neytendur Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kompási sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld að efni til þess að leysa upp varafyllingar eru notuð á ólögmætan hátt á snyrtistofum hér á landi. Læknir segir markaðinn með slík efni stjórnlausan og segist óttast að illa geti farið. „Félag íslenskra snyrtifræðinga vill af gefnu tilefni vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um ísprautanir með fylliefnum benda á að slíkt er ekki hluti af því sem faglærðir snyrtifræðingar innan Félags íslenskra snyrtifræðinga starfa við,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að innan félagsins séu faglærðir snyrtifræðingar, sem sé trygging fyrir fagmennsku, gæðum, öryggi og neytendavernd. Félagið geri alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð sem lýst var í Kompási. „Félag íslenskra snyrtifræðinga deilir áhyggjum húð- og lýtalækna og hvetur heilbrigðisráðuneytið til að setja reglugerð hérlendis um meðferðir með fylliefni til að tryggja öryggi neytenda.“ Félagið segist fagna umræðunni um ísprautanir með fyllefnum, enda verði það til þess að vekja athygli á mikilvægi þess að slíkar meðferðir séu í höndum fagfólks sem geti ábyrgst gæði og fagmennsku.
Heilbrigðismál Lýtalækningar Kompás Neytendur Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira