Drög að samningi hjá handritshöfundum í Hollywood Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. september 2023 07:45 Handritshöfundar hafa verið í verkfalli frá því í maí sem hefur sett alla framleiðslu í draumaverksmiðjunni á hliðina. AP Photo/Jae C. Hong, File Handritshöfundar í Bandaríkjunum segja að nú liggi fyrir drög að samningum sem gætu bundið enda á verkfall þeirra sem staðið hefur yfir frá byrjun maímánaðar. Þetta er eitt lengsta verkfall í áratugi í draumaverksmiðjunni Hollywood og hefur þýtt að nær öll framleiðsla á kvikmynda- og sjónvarpsefni hefur stöðvast. Talið er að aðgerðirnar hafi kostað efnahagslíf Kalíforníu milljarða dollara. Samningsdrögin munu vera á lokametrunum og þótt verkfallinu hafi enn ekki verið aflýst hafa leiðtogar aðgerðanna lýst því yfir að verkfallsvörslu verði nú hætt. Svo gæti farið að vinna við hluta framleiðslunnar, líkt og spjallþætti í sjónvarpi geti hafist að nýju strax á morgun. Meðlimir í stéttarfélagi handritshöfunda eiga svo eftir að greiða atkvæði um samninginn. Leikarar eru einnig í verkfalli í Hollywood og þar virðist allt enn vera stál í stál. Lítið hefur þokast þar en aðgerðir þeirra hafa staðið frá því í júlí. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta er eitt lengsta verkfall í áratugi í draumaverksmiðjunni Hollywood og hefur þýtt að nær öll framleiðsla á kvikmynda- og sjónvarpsefni hefur stöðvast. Talið er að aðgerðirnar hafi kostað efnahagslíf Kalíforníu milljarða dollara. Samningsdrögin munu vera á lokametrunum og þótt verkfallinu hafi enn ekki verið aflýst hafa leiðtogar aðgerðanna lýst því yfir að verkfallsvörslu verði nú hætt. Svo gæti farið að vinna við hluta framleiðslunnar, líkt og spjallþætti í sjónvarpi geti hafist að nýju strax á morgun. Meðlimir í stéttarfélagi handritshöfunda eiga svo eftir að greiða atkvæði um samninginn. Leikarar eru einnig í verkfalli í Hollywood og þar virðist allt enn vera stál í stál. Lítið hefur þokast þar en aðgerðir þeirra hafa staðið frá því í júlí.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf